fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Björk aflýsir tónleikum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. maí 2023 18:10

Björk Guðmundsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona hefur aflýst tónleikum, sem fyrirhugaðir voru í Reykjavík í júní, vegna vandamála við framleiðslu þeirra. Allir miðahafar munu fá endurgreitt. 

„Upp hafa komið vanda­mál við fram­leiðslu tón­leik­anna sem við sjá­um ekki fram á að geta leyst í tæka tíð. Við átt­um okk­ur á því að þetta mun valda miðahöf­um von­brigðum og biðjumst vel­v­irðing­ar á þeim óþæg­ind­um sem þetta kann að valda. 

Við erum staðráðin í að leita allra ráða til að koma í veg fyr­ir að slíkt end­ur­taki sig og mun­um yf­ir­fara okk­ar verk­ferla með það í huga. Við von­umst enn til að geta fundið leið til að láta tón­leik­ana verða að veru­leika á næsta ári. En þar sem það gæti tekið ein­hverj­ar vik­ur eða mánuði að leysa öll tækni- og skipu­lags­mál, erum við til­neydd á þess­um tíma­punkti til að af­lýsa og end­ur­greiða,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram