fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Jared Leto sló í gegn sem köttur Karl Lagerfeld

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. maí 2023 10:47

Jared Leto sem Choupette og Choupette sjálfur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Jared Leto sló heldur betur í gegn á Met Gala í gærkvöldi þegar hann mætti sem köttur Karl Lagerfeld, Choupette.

Í gær var tískuviðburður ársins þar sem aðeins útvaldir fá boðskort og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi á Metropolitan listastafnið. Í ár var hönnuðurinn Karl Lagerfeld heiðraður og var þemað „Karl Lagerfeld: A Line of Beauty“.

Sjá einnig: Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2023

Jared Leto heiðraði minningu Karls með því að klæða sig upp sem ástsæli köttur hans, Choupette.

Myndir af Leto á rauða dreglinum hafa farið eins og eldur í sinu um netheima og mætti segja að hann hafi átt „viral“ augnablik kvöldsins.

Hann skipti um föt seinna um kvöldið.

Sjá einnig: Kendall Jenner beraði afturendann á Met Gala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram