fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Haraldur fagnar 12 ára edrúmennsku – „Djöflarnir mínir voru enn til staðar“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. maí 2023 06:55

Haraldur Ingi Þorleifsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Har­ald­ur Þor­leifs­son, frum­kvöðull og eigandi veitingastaðarins og kaffihússins Anna Jóna, fagnaði í gær 12 ára edrúmennsku. Í færslu á Twitter segir hann:

„Ég var bú­inn að mis­nota áfengi og fíkni­efni dag­lega fram að þeim degi. Eft­ir að ég varð edrú breytt­ist líf mitt. Ég kvænt­ist, eignaðist börn, við skoðuðum heim­inn og fer­ill minn hófst fyr­ir al­vöru.“

Haraldur segir veröldina hafa orðið bjartari, sambönd hans við aðra hafi orðið betri og hann hafi vaxið sem einstaklingur. 

„Djöflarnir mínir voru enn til staðar, en með því að vera edrú gat ég talað við þá. Ég setti þá í vinnu og lærði hvernig ég get tekist á við þá.

Lífið er enn erfitt, en flesta daga er það ekki jafn erfitt og það var. Ef þú átt í erfiðleikum, þú munt komast í gegnum þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram