fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Diljá búin með fyrstu æfinguna á stóra sviðinu í Liverpool

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. maí 2023 11:52

Mynd: EBU/Sarah Louise Bennett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Diljá Pétursdóttir lauk fyrstu æfingu sinni á stóra sviðinu í Liverpool í morgun.

Myndir frá æfingunni má sjá hér að neðan.

Mynd: EBU/Corinne Cumming
Mynd: EBU/Sarah Louise Bennett
Mynd: EBU/Sarah Louise Bennett
Mynd: EBU/Corinne Cumming
Mynd: EBU/Corinne Cumming
Mynd: EBU/Corinne Cumming
Mynd: EBU/Corinne Cumming

Diljá keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision með laginu Power. Ísland verður í seinni undankeppninni þann 11. maí í Liverpool í Bretlandi. Alls taka sextán þjóðir þátt og komast tíu áfram og keppa á úrslitakvöldinu, þann 13. maí.

Íslandi er spáð 29. sæti í keppninni en undanfarnar vikur hefur Diljá fallið hægt og rólega niður lista veðbankanna.

Sjá einnig: Diljá slær í gegn hjá Eurovision-spekúlöntum

Mynd: EBU/Sarah Louise Bennett
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“