fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

„Mitt virði liggur ekki í brjóstunum mínum!“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. maí 2023 20:30

Mynd: Skjáskot Instagram/Thelma Arngríms

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mitt virði liggur ekki í brjóstunum mínum! segir Rakel Orradóttir, framkvæmdastjóri Lausnin-markþjálfun og samskiptastjóri Swipe Media, í færslu á Instagram.

Ætliði að öskra þetta með mér? Lengi vel hélt litla Rakel að öryggið, kynþokkinn, jafnvel fegurðin kæmi út frá útliti líkamans. En ó elskur, ég hafði svo rangt fyrir mér.

Mitt virði er að finna í gildunum mínum, einlægninni minni, hvernig ég kem fram við náungann og virðingin sem ég ber fyrir sjálfri mér. Ég er einlæg, dýrmæt, drífand, hugrökk og svo miklu meira en það! En ég er ekki útlit mitt.

Elsku þú sem ert að lesa, mundu að það er einungis ein/einn/eitt þú. Þínir styrkleikar eru það sem einkenna þig, það ert þú sem ákveður þitt virði og ekki leyfa neinum að segja þér neitt annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Í gær

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“