fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Ari Eldjárn og Tinna rugla saman reytum

Fókus
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppistandarinn Ari Eldjárn og eigandi verslunarinnar Hrím, Tinna Brá Baldvinsdóttir, eru farin að stinga saman nefjum. Frá þessi greinir Vísir sem segir að parið hafi sést nýlega saman á uppistandi Jakobs Birgissonar.

Ari hefur um árabil verið einn vinsælasti uppistandari landsins. Hann var áður giftur Lindu Guðrúnu Karlsdóttur, en greint var frá því í desember að þau hefðu ákveðið að halda sitt í hvora áttina eftir tuttugu ára samband. Þau eiga tvö börn saman.

Tinna opnaði verslunina Hrím árið 2010 með vinkonu sinni. Hún var áður gift Einari Erni Einarssyni en þau eiga tvö börn saman.

Fókus óskar Tinnu og Ara til hamingju með ástina.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram