fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Pabbinn var efins þegar dóttirin sýndi honum kartöflutrixið

Fókus
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur komið sér vel að kynna sér hin ýmsu húsráð sem finna má á veraldarvefnum enda eru þau oftar en ekki bráðsniðug og þar að auki ódýr.

Salguero-fjölskyldan heldur úti vinsælli síðu á TikTok og á dögunum birtist skemmtilegt myndband á síðunni þar sem Diana Salguero reynir að sannfæra föður sinn um gagnsemi þess að nudda kartöflu á bílrúðuna til að koma í veg fyrir að dropar setjist á hana.

Eins og meðfylgjandi myndband sýnir var faðir hennar, Jose, mjög efins um gagnsemi þessa annars ágæta húsráðs – eða allt þar til hann prófaði sjálfur. Það nefnilega virkar að skera kartöflu í tvennt og nudda henni þétt upp að rúðunni til að koma í veg fyrir dropamyndun.

@thesalguerofam Actually works guys & saved myself $100 bucks LMAO follow our INSTA 🙂 #potatoes #fyp #carhack ♬ El Troquero – Los Amigueros De La Sierra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone