Verbúðin ótvíræður sigurvegari Eddunnar 2023

Í gærkvöldi var Eddan 2023 haldin við hátíðlega athöfn í Háskólabíó. Hátt í 1000 manns mættu á hátíðina og var heldur betur kátt á hjalla. Eins og áður hefur komið fram hafa aldrei borist fleiri innsendingar til Eddunnar frá framleiðendum en fyrir árið í fyrra. Verbúðin er ótvíræður sigurvegari kvöldsins með heil 8 verðlaun, þar … Halda áfram að lesa: Verbúðin ótvíræður sigurvegari Eddunnar 2023