Drottning Dags slær í gegn

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri byrjar fimmtudagsmorgun á léttum og ljúfum nótum í færslu sinni á Facebook. Póstar hann myndbandi af skautadrottningu sem sýnir listir sínar á Tjörninni. „Ekki veit ég hvað þessi dásamlega skautadrottning heitir. En hún kemur stundum snemma morguns, dansar og svífur um Tjörnina á móti morgunsólinni og hverfur svo, (væntanlega) til daglegra … Halda áfram að lesa: Drottning Dags slær í gegn