fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Hinsta óskin uppfyllt – Lögð til hvíldar í M&M kistu

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mary Ester Stocks Martin Gailey, tungumálakennari til 30 ára, var þekkt af nemendum sínum undir gælunafninu MM.

Hún elskaði súkkulaði og hinsta ósk hennar var að vera grafin í kistu í líki uppáhaldssúkkulaðsins M&M. Fjölskylda hennar og vinir tóku þátt og mættu í fatnaði merktum M&M í jarðarförina sem fór fram í Arizona í Bandaríkjunum síðastliðinn sunnudag. 

„Hún sagði að það eina sem hún sæi eftir væri að geta ekki mætt í sína eigin jarðarför til að sjá svipinn á gestunum,  “ segir tengdadóttirin Lisa Richardson. M&M var hennar uppáhalds, hún var kennari í 30 ár, upphafsstafir hennar voru MM og nemendur hennar gáfu henni svo marga M&M minjagripi að hún átti fullt herbergi af þeim.

Mary útbjó kistuna ásamt syni sínum

Kistan var í laginu eins og risastórt blátt M&M, sem hélt á litlum súkkulaðistykkjum með nöfnun hennar nánustu, þar á meðan fjögurra barna hennar: Steven Douglas Martin, William Gary Martin, Cindy Elaine Roundtree og Thomas Dan Martin.

„Kistan er til heiðurs þeim 5000 nemendum sem hún kenndi um ævina. Hennar verður sárt saknað,“ sagði William sonur hennar. Margir nemenda hennar mættu í jarðarförina og sögðu hana hafa verið þeim mikil hvatning.

Kirkjan var full af M&M hlutum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“