fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Helga Gabríela og Frosti eiga von á barni

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 24. febrúar 2023 19:01

Mynd: Instagram/Birta Hlín

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Helga Gabríela Sigurðardóttir, matreiðslumaður og smurbrauðsjómfrú Brauð & co, og Frosti Logason, stjórnmálafræðingur og fjölmiðlamaður, eiga von á þriðja barninu. Von er á dóttur en fyrir eiga þau tvo syni, fædda 2016 og 2021. 

Hjónin birtu myndband í story á Instagram þar sem eldri sonurinn sprengir kynjablöðru og bleiku rignir um. Kemur kynið foreldrunum jafn skemmtilega á óvart og öðrum þó sonurinn segist fullviss um að hafa átt von á systur. 

Mynd: Skjáskot Instagram @helgagabriela
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?