fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Liam Neeson leið óþægilega er þáttastjórnendur hlutgerðu hann

Fókus
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 19:00

Joy Behar og Liam Neeson í The View.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Neeson segir að honum hafi liðið óþægilega þegar hann var gestur í spjallþættinum The View í síðustu viku.

Hann mætti í þáttinn til að ræða um byssulöggjöf en í staðinn var gert grín að hrifningu Joy Behar á honum, hún er einn af þáttastjórnendum The View. Hinir þáttastjórnendurnir tóku þátt í gríninu og sögðu að Behar hefur verið skotin í leikaranum í mörg ár og hefur ekki farið leynt með það. Framleiðendur birtu síðan samansafn af klippum úr gömlum þáttum þar sem Behar lýsir hrifningu sinni á honum.

Leikarinn rifjaði upp atvikið í viðtali við Rolling Stone í gær. Hann sagði að hann hafi verið spenntur að ræða um mikilvægt málefni en hafi verið vonsvikinn þegar umræðan fór að snúast um hann og Joy Behar.

Hann sagði að honum líður óþægilega í svona aðstæðum og að þetta hafi verið kjaftæði.

Atvikið vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum.

„Maður verður eiginlega að vera sammála Liam Neeson. Ef þetta hefðu verið fjórir karlmenn að tala um hversu skotnir þeir væru í leikkonu hefðu viðbrögðin verið allt önnur,“ sagði einn netverji.

„Þetta var frekar vandræðalegt. Ímyndaðu þér ef þetta hefði verið karlmaður að tala um hvað hann sé skotinn í konu og að segjast vilja sofa hjá henni og svo framvegis. Greyið Liam, honum leit út fyrir að hafa liðið illa,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“