fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Húsfyllir hjá Einari Kára

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Kárason frumflutti frásögn sína: Njálsbrennusögu og flugumýrartvist á Sögulofti Landnámssetursins laugardagskvöldið 18. febrúar.

Einar rennir í gegnum Njálssögu á tæpum tveimur tímum og tengir í lokin við Flugumýrarbrennu.

Þetta er stórkostleg yfirferð hjá Einari og nokkuð sem áhugamenn um sagnaarfinn ættu ekki að láta fram hjá sér fara, enda flutningur sem eingöngu er á færi stórkostlegra sagnamanna á borð við Einar Kárason. Húsfyllir var á sýninguna og voru gestir voru yfir sig hrifnir og fögnuðu vel að lokum með Einari.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram