fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Hildur og Hörður eiga von á barni

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 16:21

Hildur og Hörður Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Hild­ur Þór­ar­ins­dótt­ir, lögmaður á Jur­is, og Hörður Ægis­son, einn af stofn­end­um Inn­herja á Vísi.is, eiga von á barni. 

Hild­ur greindi frá gleðitíðindunum á In­sta­gram á laugardag, daginn sem Hörður átti afmæli. „Hjartanlega til hamingju með afmælið ástin mín! Dáldið mikið spennt fyrir þessu ári með þér.“ 

Hörður og Hild­ur giftu sig í Dómkirkjunni í maí í fyrra.

Hörður var rit­stjóri Mark­að­ar­ins, fylgi­rits Frétta­blaðs­ins um efna­hags­mál árin 2017-2021, og þar áður starfaði hann í tvö ár sem við­skipta­rit­stjóri á DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 20 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?