fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Kolbeinn Tumi „All out of luck“ með konudagsgjöfina

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 10:45

Kolbeinn Tumi Daðason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kol­beinn Tumi Daðason, frétta­stjóri Stöðvar 2, Vís­is.is og Bylgj­unn­ar, segir í tvíti farir sínar ekki sléttar.

Kolbeinn Tumi pantaði konudagsgjöfina handa sinni heittelskuðu, en þegar hann hugðist sækja hana var verslunin lokuð.

„Frekar glatað að panta konudagsgjöfina. Fá skilaboðin að hún sé tilbúin til afhendingar. Mæta á auglýstum opnunartíma á laugardegi downtown Reykjavík. Skellt í lás, enginn svarar í síma og engum skilaboðum svarað.“

Félagi Kolbeins er fljótur að sjá grínið og skrifar í athugasemd: „Mætti halda að þú værir All out of luck.“

Vísar hann þar til framlags Íslands í Eurovision árið 1999, sem Selma Björnsdóttir, söngkona með meiru, flutti með glæsibrag og skilaði Íslandi 2. sætinu. En Selma er kærasta Kolbeins Tuma.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram