fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Sökuð um að breyta myndinni en segir að hendurnar sínar séu bara svona

Fókus
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 10:29

Myndirnar sem Kendall birti á Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og fyrirsætan Kendall Jenner var sökuð um að breyta mynd í myndvinnsluforriti eftir að aðdáendur tóku eftir „furðulegri“ handastærð hennar.

Á umræddri mynd situr Kendall á hækjum sér en netverjum fannst lengd handar hennar benda til þess að fyrirsætan hafi átt við myndina í Photoshop.

Skjáskot/Instagram

Málið vakti það mikla athygli að vinkona Kendall, fyrirsætan Hailey Bieber, tjáði sig um það á Instagram.

Hún sagði að vinkona sín væri einfaldlega með mjög langar hendur.

„Hér má sjá þær í beinni,“ sagði Hailey Bieber og tók upp myndband af Kendall og höndum hennar.

Skjáskot/Instagram @HaileyBieber

Það er kannski ekki skrýtið að netverjum grunaði að myndvinnsluforrit hafi komið þarna við sögu, en Kardashian/Jenner systurnar eru þekktar fyrir að breyta myndunum sínum. Það hefur þó nokkrum sinnum vakið athygli þegar þær hafa gert alveg stórkostleg mistök í forritinu. Eins og þegar fótleggur Kourtney Kardashian var afar furðulegur, eða þegar kynningarmynd Kardashian-þáttanna var eitthvað furðuleg og þegar aðdáendur sökuðu Kylie Jenner um stórkostleg mistök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“