fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Þess vegna fékk Rihanna ekki krónu fyrir atriðið í hálfleik Ofurskálarinnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 10:59

Rihanna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Rihanna kom fram í hálfleik Ofurskálarinnar á sunnudaginn. Þetta voru fyrstu tónleikar hennar í fimm ár og gerði hún sér lítið fyrir og frumsýndi óléttukúluna. Þetta er annað barn hennar og rapparans A$AP Rocky. Þau eignuðust barn í maí í fyrra.

Það er gríðarleg vinna sem fer í svona atriði en Rihanna fékk ekki krónu.

E! News útskýrir af hverju en í viðtali við Forbes árið 2016 sagði talsmaður NFL-deildarinnar, Johanna Hunter, að listamenn fá aldrei borgað fyrir sýningarnar í hálfleik. „Við sjáum um allan framleiðslukostnað,“ sagði hún.

Rihanna sló í gegn á sunnudaginn og söng nokkur af sínum vinsælustu lögum, eins og „Diamonds“, „Umbrella“ og „Pour It Up“.

Smelltu hér til að horfa á atriðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone