Ofurskálin, eða Superbowl, er úrslitaleikur NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum og eru auglýsingaplássin í hálfleik með þeim dýrustu í heimi því áhorfið er svo gríðarlegt.
Sjá einnig: Myndband af J.Lo og Ben Affleck rífast fer eins og eldur í sinu um netheima
Leikarahjónin J.Lo og Ben Affleck léku í fyndinni auglýsingu fyrir kleinuhringjakaffihúsakeðjuna Dunkin‘ Donut. Í auglýsingunni er Affleck að vinna á staðnum og J.Lo kemur að lúgunni, mjög hissa að sjá eiginmann sinn þar.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.