fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

J.Lo og Ben Affleck slá í gegn í kostulegri auglýsingu fyrir Ofurskálina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. febrúar 2023 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuhjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck fóru með aðalhlutverk í auglýsingu Dunkin‘ Donuts sem var sýnd í auglýsingahléi Ofurskálarinnar.

Ofurskálin, eða Superbowl, er úrslitaleikur NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum og eru auglýsingaplássin í hálfleik með þeim dýrustu í heimi því áhorfið er svo gríðarlegt.

Sjá einnig: Myndband af J.Lo og Ben Affleck rífast fer eins og eldur í sinu um netheima

Leikarahjónin J.Lo og Ben Affleck léku í fyndinni auglýsingu fyrir kleinuhringjakaffihúsakeðjuna Dunkin‘ Donut. Í auglýsingunni er Affleck að vinna á staðnum og J.Lo kemur að lúgunni, mjög hissa að sjá eiginmann sinn þar.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram