fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Fjórða barnið fætt

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. febrúar 2023 09:33

Blake Lively og Ryan Reynolds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds eru búin að eignast fjórða barn sitt. Á mynd sem Lively birti af þeim í gær ásamt móður Reynolds má sjá að hún er búin að eiga, en hjónin hafa ekki enn birt mynd af barninu eða tilkynnt fæðinguna og ekki er vitað um kyn barnsins.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Blake Lively (@blakelively)


Fyrir eiga hjónin þrjár dætur, Betty, þriggja ára, Inez, sex ára og James átta ára.
Í stað mynda af nýja fjölskyldumeðlimnum birti Lively myndir af réttunum sem hún útbjó fyrir Super Bowl sem fram fór í gær: „Puppy Bowl sunnudagur 2023. Er búin að vera upptekin.“

Blake Lively er Lily – Metsölubók á hvíta tjaldið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn