fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Dóttir Ástrósar og Adams fædd

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 12:13

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Ástrós Traustadóttir, dansari, og Adam Karl Helgason, hafa eignast stúlku. Stúlkan sem er þeirra fyrsta barn saman fæddist 4. febrúar, en Adam á dóttur frá fyrra sambandi. Parið hefur verið saman í tvö ár.

Ástrós vakti athygli sem atvinnudansari í þáttaröð Allir geta dansað. Hún er jafnframt einn meðlima LXS áhrifavaldahópsins og í einum þætti samnefndra sjónvarpsþátta á Stöð 2 tilkynnti hún vinkonum sínum að hún væri barnshafandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?