Myndband af J.Lo og Ben Affleck rífast fer eins og eldur í sinu um netheima

Það virðist ekki allt leika í lyndi hjá stjörnuhjónunum Jennifer Lopez og Ben Affleck þessa dagana. Stórstjörnurnar gengu í það heilaga og héldu þriggja daga veislu í fyrra eftir að hafa tekið saman á ný ári áður, eftir rúmlega sautján ára aðskilnað. Þau voru saman á árunum 2002 til 2004. Í janúar síðastliðinn sagði Jennifer … Halda áfram að lesa: Myndband af J.Lo og Ben Affleck rífast fer eins og eldur í sinu um netheima