fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Makalaust grín gert að buxum íþróttavörumerkis Kate Hudson

Fókus
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavörumerki Kate Hudson, Fabletics, er haft að háði og spotti fyrir einkum furðulegar ræktarbuxur.

Buxurnar eru opnar yfir rass og læri, þannig aðilinn sem klæðist þeim verður með afturendann beran. Einnig hefur vakið athygli að fyrirsætan sem klæðist buxunum í auglýsingunni er einnig í hælaskóm, en mörgum þykir einkennilegt að íþróttabuxur séu auglýstar með þessum hætti.

Mynd/Fabletics/Yitty
Mynd/Fabletics/Yitty

Buxurnar eru afrakstur samstarfs Fabletics og söngkonunnar Lizzo, undir vörumerkinu Yitty.

Söngkonan birti myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem hún klæðist buxunum og dansar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)

Netverjar hafa haft nóg um buxurnar að segja og gera grín að því að buxurnar áttu upphaflega að kosta um 15 þúsund krónur en kosta nú tæplega þrjú þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram