fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Ballerínan sem fæddist án handa – Grætti áhorfendur og vann harðjaxlinn á sitt band

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 09:59

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballettdansarinn Vitoria Bueno heillaði dómarana í America‘s Got Talent upp úr skónum.

Áheyrnarprufur standa nú yfir en þáttaröðin sem er í gangi núna er America‘s Got Talent: All Stars, sem þýðir að fyrrverandi keppendur fá að taka þátt. Vitoria tók þátt í þýsku útgáfunni af þættinum, Das Supertalent, árið 2021 og lenti í öðru sæti.

Vitoria er átján ára gömul, frá Brasilíu og fæddist án handleggja. Hún segir einstöku og hvetjandi sögu sína í þættinum, hvernig hún byrjaði að dansa sem barn og hvernig hún lætur ekkert koma í veg fyrir að hún nái draumum sínum.

Hún dansaði ballett og voru bæði áhorfendur og dómarar gjörsamlega gagntekin af henni.

Horfðu á atriðið hér að neðan, en myndbandið hefur slegið í gegn hjá netverjum og fengið yfir fimm milljónir áhorfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Í gær

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“