fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Celine Dion skilin útundan og netverjar eru æfir

Fókus
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 16:30

Mandatory Credit: Photo by Larry Marano/Shutterstock (10529479x) Celine Dion

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímaritið Rolling Stones birti á nýársdag lista yfir 200 bestu söngvara heims. Þar fékk Aretha Franklin toppsætið og í beinu framhaldi komu þau Whitney Houston og Sam Cooke. Söngdívan Beyoncé var svo í 8. sæti og Adele í 22. sæti. En netverjar voru fljótir að taka eftir einu nafni sem vantaði á listann – Celine Dion.

Netverjar voru vægast sagt ósáttir og sögðu sumir að Rolling Stones ætti að gefa tónlistar blaðamennsku á bátinn.

Rolling Stone höfðu þó bent á að ekki væri um að ræða lista yfir bestu raddirnar heldur bestu söngvarana byggt á mati á hæfileikum og snilligáfu.

Hér má sjá dæmi um það sem netverjar höfðu að segja.

„Rolling Stones þurfa að láta af tónlistar blaðamennsku undir eins“

„Enn ein ástæðan fyrir því að svona heimskulegir listar hafa enga þýðingu. Í alvörunni talað? Listi yfir bestu söngvara Rolling Stones og Celine Dion er ekki á listanum?“

„Hér er Celine Dion að að rústa tónhækkun er hún syngur All by myself“

Fleiri dæmi:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone