fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Biðst afsökunar á hvíta duftinu

Fókus
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 15:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska raunveruleikastjarnan Cassidy McGill, sem er hvað þekktust fyrir að taka þátt í áströlsku útgáfunni af Love Island þáttunum vinsælu, birti í síðustu viku mynd af sér sem olli töluverðu fjaðrafoki. Á myndinni hélt hún á disk en á disknum var að sjá tvær línur af hvítu dufti ásamt poka. Töldu netverjar strax að um fíkniefni væri að ræða.

„Úps, sé ykkur á morgun,“ sagði McGill er hún birti myndina í Story á Instagram-síðu sinni en hún eyddi henni fljótlega aftur. Þrátt fyrir það fór myndin í dreifingu á netinu og hefur raunveruleikastjarnan nú fundið sig knúna til að biðjast afsökunar á henni.

„Síðastliðna viku hef ég tekið mér tíma til að hugsa um það sem ég gerði,“ skrifaði McGill í afsökunarbeiðninni sem hún birti einnig í Story á Instagram. „Ég gerði mistök og ég tek því ekki af léttúð.“

McGill biður vini sína og fjölskyldu afsökunar í færslunni en einnig teymið sitt og vörumerkin sem hún er í samstarfi með. „Ég vona að með tímanum geti ég fengið ykkur til að treysta mér og virða mig aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“