fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Þórunn Antonía: „2022 var árið sem reyndi að brjóta mig“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 2. janúar 2023 11:26

Þórunn Antonía. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir gerir upp erfitt ár. Margt gekk á, meðal annars glímdi hún heilsufarsvandamál vegna myglu, fjölskyldukötturinn lést eftir að það var keyrt á hann og hún var greind með endómetríósu.

Þórunn og börnin hennar tvö, sem eru 8 ára og 3 ára, hafa verið í leit að húsnæði síðan í lok október. Mygla fannst í leiguíbúð þeirra og hefur haft mikil heilsuspillandi áhrif á þau.

Söngkonan er tilbúin í nýtt ár, gleði, ást og hlátur.

„2023. Ég sé þig. Ég öðlaðist svo mikinn styrk á seinasta ári. Ég er þakklát fyrir allt. 2022 var árið sem reyndi að brjóta mig. Ég sigraði. Ég sé skýrt hvað skiptir máli. Hverjir skipta mig máli og ég er meyr hversu lánsöm ég er. Fuck you 2022 mikið er ég fegin að árið er liðið. Er ekki komin timi á gleði og ást og hlátur? Hugsanlega nýtt heimili og nýjan kött. Namaste eða eitthvað. 2023 ég er tilbúin,“ skrifar hún á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram