Húsið er 240 fermetrar að stærð og hefur verið endurnýjað að stórum hluta. Nýlegur 150 fermetra sólpallur fylgir eigninni og 15 fermetra garðhús er tengt pallinum.
Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.
Sjöfn Þórðar á Hringbraut heimsótti hjónin Laufeyju Þóru Friðriksdóttur og Ómar Má Jónsson í sumar. Þau ákváðu að láta drauminn rætast og byggðu draumapallinn sinn sem hægt er að njóta allan ársins hring. Á pallinum er útieldstæði og heitur pottur.
Þú getur horft á innslagið hér að neðan.