fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
Fókus

Sólrún Diego sækir á ný mið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 29. september 2022 09:10

Mynd/Íris Dögg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólrún Diego, áhrifavaldur og skipulags- og þrifsérfræðingur, sækir á ný mið og hefur verið ráðin sem markaðsstjóri barnavöruverslananna Von og Bíum Bíum.

Í samtali við Viðskiptablaðið segist Sólrún vera mjög spennt að spreyta sig á þessu sviði. „Ég er búin að vera með minn miðil í sjö ár og finnst vera kominn tími á að nýta menntunina mína í eitthvað almennilegt,“ segir hún.

Sólrún mun útskrifast í desember úr viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti og samfélagsmiðla.

Nýi markaðsstjórinn segist ætla að leggja áherslu á gott aðgengi að netverslun fyrir fólk um allt land. „Það eru því mörg tækifæri framundan að gera alls konar nýtt og ég er spennt að fá að koma öllum mínum hugmyndum á framfæri,“ segir hún við Viðskiptablaðið.

Sólrún hefur um árabil verið einn vinsælasti áhrifavaldur landsins. Hún hefur ak þess skrifað tvær bækur um þrif og skipulag og einnig gefið út skipulagsdagbók.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Dan Nava kom til landsins í tveggja ára verkefni en vissi að hann væri kominn til að vera – „Það er áhugavert tvíeðli ríkjand á Íslandi, sem annars vegar er nútímalegt þjóðfélag, en hins vegar eins og smábær“

Dan Nava kom til landsins í tveggja ára verkefni en vissi að hann væri kominn til að vera – „Það er áhugavert tvíeðli ríkjand á Íslandi, sem annars vegar er nútímalegt þjóðfélag, en hins vegar eins og smábær“
Fókus
Í gær

Helga Möller lætur ofbeldismanninn heyra það – „Þessi fárveiki, siðblindi maður og fjölskylda hans, fær ekki tækifæri til að troða sér inn í hjörtun okkar“

Helga Möller lætur ofbeldismanninn heyra það – „Þessi fárveiki, siðblindi maður og fjölskylda hans, fær ekki tækifæri til að troða sér inn í hjörtun okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ritstjórinn með atlögu að Íslandsmeti í ólesnum tölvupóstum

Ritstjórinn með atlögu að Íslandsmeti í ólesnum tölvupóstum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kleini um núverandi kærasta Svölu – „Hver í fokkanum er það?“

Kleini um núverandi kærasta Svölu – „Hver í fokkanum er það?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingibjörg ólst up við sárafátækt hjá fordómafullum föður sem neitaði að biðja um hjálp

Ingibjörg ólst up við sárafátækt hjá fordómafullum föður sem neitaði að biðja um hjálp
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Mannabörn“ fá minna á broddinn

„Mannabörn“ fá minna á broddinn