fbpx
Laugardagur 01.október 2022
Fókus

Greta uppljóstrar leyndarmálinu

Fókus
Föstudaginn 23. september 2022 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Greta Salóme er ólétt. Hún greinir frá þessum gleðitíðindum á Instagram þar sem hún segir að nú geti hún loksins uppljóstrað leyndarmálinu og sé frumsýningar að vænta eftir 10 vikur.

Með færslunni deilir hún fallegum bumbumyndum, en hún á von á jólabarni.

Greta er í sambúð með Elvari Þór Karlssyni.

Fókus óskar Gretu innilega til hamingju.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrverandi ritstjóri Húsa og Híbýla selur í Garðabæ á 153,9 milljónir

Fyrrverandi ritstjóri Húsa og Híbýla selur í Garðabæ á 153,9 milljónir
Fókus
Í gær

Selena Gomez rýfur þögnina eftir viðtal Hailey Bieber

Selena Gomez rýfur þögnina eftir viðtal Hailey Bieber
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta kveikir og slekkur á kynlöngun Íslendinga – Pabbakroppar, vera kölluð mamma og sviti

Þetta kveikir og slekkur á kynlöngun Íslendinga – Pabbakroppar, vera kölluð mamma og sviti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segist hafa læknað sjálfan sig af ADHD – Þetta gerði hann

Gunnar segist hafa læknað sjálfan sig af ADHD – Þetta gerði hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Náðist á ljósmynd sekúndubroti fyrir andlátið – Forvitnin kostaði ferðaglaða ungmennið lífið

Náðist á ljósmynd sekúndubroti fyrir andlátið – Forvitnin kostaði ferðaglaða ungmennið lífið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kyntröllið sem hvarf – Hvað varð um Brendan Fraser?

Kyntröllið sem hvarf – Hvað varð um Brendan Fraser?