fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Alþjóðadagur táknmála á morgun

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. september 2022 14:24

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðadagur táknmála er á morgun, föstudaginn 23. september. Talið er að um 200 mismunandi táknmál séu notuð til samskipta í heiminum.

Af því tilefni hvetja alheimssamtök heyrnarlausra, WFD, alla að styðja við og fagna því með því að varpa bláu ljósi, lit baráttunnar á heimsvísu, á helstu kennileiti og byggingar til stuðnings baráttu fyrir táknmálinu.

Á Íslandi er íslensk táknmál eina hefðbundna minnihlutamálið og því hvetjum við almenning að styðja málið í verki, segir í tilkynningu frá Félagi heyrnalausra.

Munu byggingar eins og Perlan, Kópavogskirkja, RÚV, Háskóli Íslands, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra verða upplýstar bláum ljósgeisla sem er táknlitur baráttu fyrir jafnrétti heyrnarlausra og táknmálsins í samfélaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“