fbpx
Miðvikudagur 07.desember 2022
Fókus

Úrslit Eddunnar 2022

Fókus
Mánudaginn 19. september 2022 08:50

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi var Eddan 2022 haldin við hátíðlega athöfn í Háskólabíó eftir tveggja ára hlé. Hátt í 700 manns mættu á hátíðina og var heldur betur kátt á hjalla þar sem nú er liðinn góður tími síðan fólk hvaðan af úr sjónvarps- og kvikmyndageiranum gat fagnað uppskeru liðins árs í sameiningu.

Síðasta ár var metár í útkomu leikins sjónvarpsefnis og kvikmynda í fullri lengd en aldrei hafa jafn mörg verk komið til sýninga á einu ári í sögu íslenskrar sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Alls sendu framleiðendur 138 verk. Að auki voru 369 innsendingar til fagverðlauna.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu verðlaunin 2022.

Aðalflokkar:

 1. BARNA- OG UNGLINGAEFNI ÁRSINS

Verk: Birta

Framleiðslufyrirtæki: H.M.S Productions

Framleiðandi: Bragi Þór Hinriksson, Helga Arnardóttir, Valdimar Kúld og Pálmi Guðmundsson

 1. FRÉTTA- EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINS

Verk: Kveikur

Frameiðslufyrirtæki: RÚV

 1. HEIMILDAMYND ÁRSINS

Verk: Hækkum rána

Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm

Framleiðendur: Margrét Jónasdóttir og Outi Rousu

 1. ÍÞRÓTTAEFNI ÁRSINS

Verk: Víkingar Fullkominn endir

Framleiðslufyrirtæki: Stöð 2 Sport og Stöð 2

Framleiðendur: Garðar Örn Arnarson og Gunnlaugur Jónsson

 1. KVIKMYND ÁRSINS

Verk: Dýrið

Framleiðslufyrirtæki: Go to Sheep

Framleiðendur: Hrönn Kristinsdóttir og Sara Nassim

 1. LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINS

Verk: Systrabönd

Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm

Framleiðendur: Tinna Proppé, Hilmar Sigurðsson og Kjartan Þór Þórðarson

 1. MANNLÍFSÞÁTTUR ÁRSINS

Verk: Missir

Framleiðslufyrirtæki: Repulik

Framleiðendur: Lárus Jónsson, Árni Þór Jónsson, Halldór Hilmisson og Ada Benjamínsdóttir.

 1. MENNINGARÞÁTTUR ÁRSINS

Verk: Tónlistarmennirnir okkar

Framleiðslufyrirtæki: Pelikula fyrir Stöð 2

Framleiðendur: Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason

 1. SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINS

Verk: Vikan með Gísla Marteini

Framleiðslufyrirtæki: RÚV

Framleiðandi: Ragnar Eyþórsson

 1. STUTTMYND ÁRSINS

Verk: Heartless Reykjavík

Framleiðslufyrirtæki: Rocket og Sagafilm

Framleiðendur: Tinna Proppé og Haukur Björgvinsson

Flokkar fagverðlauna: Fagverðlaun verk:

 1. BRELLUR ÁRSINS

Frederik Nord & Peter Hjorth – Dýrið

 1. BÚNINGAR ÁRSINS

Margrét Einarsdóttir – Dýrið

 1. GERVI ÁRSINS

Ragna Fossberg – Katla

 1. HANDRIT ÁRSINS

Valdimar Jóhannsson & Sjón – Dýrið

 1. HLJÓÐ ÁRSINS

Ingvar Lundberg & Björn Viktorsson – Dýrið

 1. KLIPPING ÁRSINS

Agnieszka Glinska – Dýrið

 1. KVIKMYNDATAKA ÁRSINS

Eli Arenson – Dýrið

 1. LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Hilmir Snær Guðnason – Dýrið

 1. LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

Björn Hlynur Haraldsson – Dýrið

 1. LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir – Systrabönd

 1. LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

María Heba Þorkelsdóttir – Systrabönd

 1. LEIKMYND ÁRSINS

Snorri Freyr Hilmarsson – Dýrið

 1. LEIKSTJÓRI ÁRSINS

Valdimar Jóhannsson – Dýrið

 1. SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS

Helgi Seljan

 1. TÓNLIST ÁRSINS

Þórarinn Guðnason Dýrið

 1. UPPTÖKU- EÐA ÚTSENDINGASTJÓRI ÁRSINS

Salóme Þorkelsdóttir fyrir Tónaflóð á Menningarnótt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Enn ein þotan þarf að lenda eftir að æði rennur á farþega – Sagði Jesú hafa skipað sér að opna neyðarútgang

Enn ein þotan þarf að lenda eftir að æði rennur á farþega – Sagði Jesú hafa skipað sér að opna neyðarútgang
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Klámgoðsögn segir að það sé eitt sem karlmenn geta gert til að gera kynlífið betra

Klámgoðsögn segir að það sé eitt sem karlmenn geta gert til að gera kynlífið betra
Fókus
Í gær

Uppblásinn IKEA sófi, Colgate lasagna og smokkur í spreybrúsa – Fyndnar en afar misheppnaðar markaðsherferðir

Uppblásinn IKEA sófi, Colgate lasagna og smokkur í spreybrúsa – Fyndnar en afar misheppnaðar markaðsherferðir
Fókus
Í gær

Nýjasta nektarmyndin veldur áhyggjum og samsæriskenningum

Nýjasta nektarmyndin veldur áhyggjum og samsæriskenningum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dan Nava kom til landsins í tveggja ára verkefni en vissi að hann væri kominn til að vera – „Það er áhugavert tvíeðli ríkjand á Íslandi, sem annars vegar er nútímalegt þjóðfélag, en hins vegar eins og smábær“

Dan Nava kom til landsins í tveggja ára verkefni en vissi að hann væri kominn til að vera – „Það er áhugavert tvíeðli ríkjand á Íslandi, sem annars vegar er nútímalegt þjóðfélag, en hins vegar eins og smábær“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helga Möller lætur ofbeldismanninn heyra það – „Þessi fárveiki, siðblindi maður og fjölskylda hans, fær ekki tækifæri til að troða sér inn í hjörtun okkar“

Helga Möller lætur ofbeldismanninn heyra það – „Þessi fárveiki, siðblindi maður og fjölskylda hans, fær ekki tækifæri til að troða sér inn í hjörtun okkar“