fbpx
Föstudagur 30.september 2022
Fókus

Post Malone féll niður hlera á miðjum tónleikum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 19. september 2022 10:48

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur tónlistarmannsins Post Malone höfðu miklar áhyggjur af honum eftir að hann féll niður hlera á miðjum tónleikum og virtist brjóta nokkur rifbein.

Rapparinn var með tónleika í St. Louis í Bandaríkjunum síðastliðið laugardagskvöld. Fyrstu fregnir gáfu til kynna að hann hefði brotið nokkur rifbein en sem betur fer slapp hann við beinbrot og er aðeins illa marinn.

Myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og sést greinilega að þetta var mjög sársaukafullt fall. En eins og Post Malone einum er lagið þá kláraði hann tónleikana eftir smá bjórpásu.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Umboðsmaður hans, Dre London, birti mynd og myndband frá Post Malone þar sem hann útskýrði hvað hafði gerst.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dre London (@drelondon)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dre London (@drelondon)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kyntröllið sem hvarf – Hvað varð um Brendan Fraser?

Kyntröllið sem hvarf – Hvað varð um Brendan Fraser?
Fókus
Í gær

Rakar sig ekki og notar ekki svitalyktareyði

Rakar sig ekki og notar ekki svitalyktareyði
Fókus
Í gær

Melkorka afhjúpaði karlmann sem sendi á hana óumbeðna typpamynd – „Þetta var nánast upp á hvern dag þegar ég var ljóshærð“

Melkorka afhjúpaði karlmann sem sendi á hana óumbeðna typpamynd – „Þetta var nánast upp á hvern dag þegar ég var ljóshærð“
Fókus
Í gær

Hannes Þór keypti réttinn að bók Stefáns Mána – „Aðdáendur lögreglumannsins hljóta að gleðjast“

Hannes Þór keypti réttinn að bók Stefáns Mána – „Aðdáendur lögreglumannsins hljóta að gleðjast“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um orðróminn um hann og Khloé Kardashian

Rýfur þögnina um orðróminn um hann og Khloé Kardashian
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafsteinn missti börnin sín: „Þetta var bara manndráp af gáleysi … Stjórnvöld einhverra hluta vegna leyfðu þessu að gerast“

Hafsteinn missti börnin sín: „Þetta var bara manndráp af gáleysi … Stjórnvöld einhverra hluta vegna leyfðu þessu að gerast“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lísbet Dögg hágrét þegar meintur gerandi sagðist ætla í sama skóla og hún – „Hann sagði að ég þyrfti að passa mig og ég missti það“

Lísbet Dögg hágrét þegar meintur gerandi sagðist ætla í sama skóla og hún – „Hann sagði að ég þyrfti að passa mig og ég missti það“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir að birta nektarmyndir af sér og syni sínum

Harðlega gagnrýnd fyrir að birta nektarmyndir af sér og syni sínum