fbpx
Miðvikudagur 05.október 2022
Fókus

Er Salka Sól komin með íslenskt EGOT?

Fókus
Mánudaginn 19. september 2022 19:01

Salka Sól.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins sautján manns eru það sem kallast EGOT-verðlaunahafar en það eru þeir sem hafa hlotið Emmy verðlaunin, Grammy, Óskarinn og Tony verðlaunin. Sem kunnugt eru Emmy verðlaunin veitt í bandarískum sjónvarpsiðnaði, Grammy verðlaunin fyrir tónlist, Óskarinn fyrir kvikmyndagerð og Tony verðlaunin eru veitt í bandaríska leikhúsheiminum.

Meðal þeirra sem státa af því að hafa hlotið öll þessi fern verðlaun eru til að mynda Audrey Hepburn, Andrew Lloyd Webber og Mel Brooks.

Salka Sól Eyfjörð er einn hæfileikaríkasti listamaður íslensku þjóðarinnar og hefur hlotið fjölda verðlauna á því sviði.

Hún lék stórt hlutverk í kvikmyndinni Birta sem fékk Edduverðlaunin í gær sem Barna- og unglingaefni ársins.

Þetta leiddi til þess að Salka Sól spurði sig mikilvægrar spurningar á Twitter: „Þá hef ég fengið Grímuna, Edduna, Ístón, Hlustendaverðlaunin og Hljóðbókaverðlaunin..er ég þá komin með íslenskt EGOT ?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Sýklahræddur Howard Stern fór út úr húsi í fyrsta sinn síðan 2020

Sýklahræddur Howard Stern fór út úr húsi í fyrsta sinn síðan 2020
Fókus
Í gær

Hverjir borga og hverjum gengur best? – Allt sem þú vilt eða vilt ekki vita um Tinder

Hverjir borga og hverjum gengur best? – Allt sem þú vilt eða vilt ekki vita um Tinder
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fullnægingar kvenna þá og nú – Móðursýkin, fyrsti víbratorinn og tölfræði raðfullnæginga

Fullnægingar kvenna þá og nú – Móðursýkin, fyrsti víbratorinn og tölfræði raðfullnæginga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Steingerður kveðjur Vikuna – „Nú tekur við nýtt starf hjá einstökum samtökum“

Steingerður kveðjur Vikuna – „Nú tekur við nýtt starf hjá einstökum samtökum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Miles Teller braut reglur þegar hann hitti Vilhjálm og Katrínu

Miles Teller braut reglur þegar hann hitti Vilhjálm og Katrínu