fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
Fókus

Orri Huginn og Dwayne „The Rock“ Johnson ræddu saman

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwayne „The Rock“ Johnson og Orri Huginn Ágústsson eiga það sameiginlegt að tala fyrir ofurhundinn Krypto í nýju myndinni DC League of Super-Pets eða Ofurgæludýrabandalagið eins og hún er kölluð á íslensku. Myndin var frumsýnd í lok síðasta mánaðar og hefur fengið nokkuð góða dóma á netinu.

Í tilefni útgáfu myndarinnar með íslensku tali hér á landi var útbúið myndband þar sem „The Rock“ og Orri Huginn ræða saman. Glöggir lesendur taka þó ábyggilega eftir því að um grín er að ræða og bandaríska vöðvafjallið er í raun og veru ekki að tala við Orra sjálfan, enda talar Orri á íslensku og „The Rock“ á ensku í myndbandinu.

Það er þó engu að síður skemmtilegt að sjá myndbandið og ekki síst samanburðinn milli þessa leikara sem ljá ofurhundinum rödd sína. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

video
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Timberlake sagður dónaleg díva – „Við vorum niðurlægðar“ 

Justin Timberlake sagður dónaleg díva – „Við vorum niðurlægðar“ 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessi mun leika Marilyn Monroe í nýrri ævisögulegri kvikmynd úr smiðju Netflix

Þessi mun leika Marilyn Monroe í nýrri ævisögulegri kvikmynd úr smiðju Netflix
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eign dagsins: Stílhrein og björt 72 fermetra risíbúð í Vesturbænum

Eign dagsins: Stílhrein og björt 72 fermetra risíbúð í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Uppfært: Erpur rændur í Eyjum – „Ég hef aldrei lent í öðru eins á ævi minni“

Uppfært: Erpur rændur í Eyjum – „Ég hef aldrei lent í öðru eins á ævi minni“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hryllingstilraunin á munaðarleysingjunum

Hryllingstilraunin á munaðarleysingjunum