fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
Fókus

Sigrún Gyðja á von á barni

Fókus
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 08:00

Sigrún Lilja Gyðja Guðjónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigrún Lilja Gyðja Guðjónsdóttir og unnusti hennar, Reynir Daði Hallgrímsson, eiga von á barni.

„Besta jólagjöf allra tíma er væntanleg í desember 2022. Við Reynir erum ótrúlega hamingjusöm og spennt að tilkynna heiminum að við eigum von á lítilli prinsessu í desember,“ skrifar Sigrún Lilja, eða Gyðjan, eins og hún er oft kölluð í færslu á Facebook-síðu sinni og greinilegt er að hún er að springa úr hamingju.

Sú sem fagnar þó manna mest er systir hennar, Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata og borgarfulltrúi, en þær systur eru afar nánar. Svo nánar í raun að þær eru samferða í barneignunum en Dóra Björt eignaðist son með kærasta sínum, Sævari Ólafssyni, í apríl á þessu ári.

Sigrún Lilja á og rekur í dag líkamsmeðferðarstofuna House of Beauty í Fákafeni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hilmar á þroskahamlaðan son – ,,Börnum fylgja enginn leiðbeiningabæklingur“

Hilmar á þroskahamlaðan son – ,,Börnum fylgja enginn leiðbeiningabæklingur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnið sem varð táknmynd hryllingsins – Hver var drengurinn með hendurnar á lofti?

Barnið sem varð táknmynd hryllingsins – Hver var drengurinn með hendurnar á lofti?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er sagan á bak við hinn meinta vælubíl

Þetta er sagan á bak við hinn meinta vælubíl
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mögnuð stemming í Húsi Máls og menningar – Frakki reif sig úr við mikinn fögnuð

Mögnuð stemming í Húsi Máls og menningar – Frakki reif sig úr við mikinn fögnuð