fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
Fókus

Íslendingar á Twitter missa sig yfir eldgosinu – „Held ég hafi séð þessa mynd áður“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 19:10

Myndin er samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og alþjóð veit þá hófst eldgos á Reykjanesskaganum í dag, nánar tiltekið hófst gosið klukkan 13:18 í Geldingadölum um 1,5 kílómetrum frá Stóra-Hrút.

Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við DV fyrr í dag að of snemmt væri að svara því hvort um væri að ræða kraftmikið eða kraftlítið gos. „Það byrjar rólega og svo þurfum við að sjá hvernig það þróast.“

Lesa meira: Staðsetning eldgossins virðist hagstæð

Að sjálfsögðu varð allt vitlaust hjá Íslendingum á Twitter þegar gosið hófst. Það kemur eflaust fáum á óvart þar sem íslenskir notendur samfélagsmiðilsins eru yfirleitt fljótir að láta heyra í sér þegar eitthvað gerist á þessu litla landi sem við búum öll sjálfviljug á af einhverri ástæðu.

Í dag voru því allir helstu spéfuglar og sófasérfræðingar forritsins kallaðir út og fóru þeir flestir að drita út misfyndnum og misgáfulegum færslum um eldgosið sem hófst í dag.

DV ákvað að taka saman brot af því besta sem Íslendingar á Twitter hafa að segja um eldgosið en það má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Ekki fokka í mér, ég á afmæli“

Vikan á Instagram – „Ekki fokka í mér, ég á afmæli“
Fókus
Í gær

Breska þjóðin stendur á öndinni og kemst lítið annað að – Stóra grátmálið krufið

Breska þjóðin stendur á öndinni og kemst lítið annað að – Stóra grátmálið krufið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mál Katrínar var fellt niður þrátt fyrir játningu mannsins – „Ég bauð bara vini mínum að gista, gaur sem ég treysti“

Mál Katrínar var fellt niður þrátt fyrir játningu mannsins – „Ég bauð bara vini mínum að gista, gaur sem ég treysti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

gímaldin og Loftur með tónleika á Kex Hostel

gímaldin og Loftur með tónleika á Kex Hostel
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um „óheilbrigt“ samband við eldri TikTok-stjörnu þegar hún var 16 ára

Opnar sig um „óheilbrigt“ samband við eldri TikTok-stjörnu þegar hún var 16 ára
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna dró hjólahvíslarinn sig í hlé – „Hún heitir Harpa Dögg og á hug minn allan“

Þess vegna dró hjólahvíslarinn sig í hlé – „Hún heitir Harpa Dögg og á hug minn allan“