fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Fókus

Arnar Grant og Kristín selja höllina á Arnarnesi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Arnar Grant og Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsbanka, selja einbýlishúsið á Arnarnesi. Smartland greinir frá.

Arnar Grant og Kristín skildu í apríl 2022 eftir um átta ára hjónaband.

Sjá einnig: Arnar Grant og Kristín skilin

Um er að ræða 293 fermetra einbýlishús, byggt fyrir rúmlega þremur áratugum. Fyrrverandi hjónin óska eftir tilboði í eignina en fasteignamat er 119,7 milljónir.

Sjö herbergi eru í húsinu, þar af þrjú svefnherbergi. Bílskúrinn er frístandandi og rúmlega 61 fermetrar að stærð.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunna leitaði viðurkenningar á röngum stöðum – Eldri menn nýttu sér líkama hennar og fengu hana til þess að láta þá hafa ADHD lyfin hennar

Sunna leitaði viðurkenningar á röngum stöðum – Eldri menn nýttu sér líkama hennar og fengu hana til þess að láta þá hafa ADHD lyfin hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útlendingar enn hissa á íslensku jólaljósunum – Er gyðingdómur svona líka rótgróinn á Íslandi?

Útlendingar enn hissa á íslensku jólaljósunum – Er gyðingdómur svona líka rótgróinn á Íslandi?