fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
Fókus

Þetta heita ryksugur Íslendinga

Fókus
Mánudaginn 15. ágúst 2022 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er betra en að eiga góða ryksugu sem verður svo mikilvægur hluti af heimilishaldinu og að ekki verður annað hægt en að nefna hana? Líklega fátt.

Lögfræðingurinn Brynhildur Bolladóttir veltir því upp á Twitter hversu mörg nöfn íslenskar ryksugur hafi fengið sem feli í sér afbökun á hefðbundnari , eða þekktum nöfnum nöfnum.

Viðbrögðin létu ekki standa á sér, enda margir landsmenn beðið eftir tækifærinu að fá að deila hnyttnum nöfnum sem ryksugur þeirra hafa fengið. Hér koma nöfnin:

Rykvíkingurinn“ 

Rúryk í vinnunni minni en dóttir mín fékk að velja nafn heima og sá heitir Herra Ryksuga (ekkert að flækja hlutina)“ 

Catbot. Enda þrír kjéttir á heimilinu“ 

Dustbin Bieber á skrifstofunni hérna“ 

„Robbi er þarfasti þjónninn hér á bæ. Ávarpaður Róbert ef hann hlýðir ekki eða kemur sér í klandur“ 

„Ekki nógu mörg: Við eigum einn Dustin Hoffman heima en mig langar í fleiri, bara til að nota nöfnin Hinryk áttundi, Elon Kusk eða Óhreinindiana Jones.“ 

„Priksuga heyrði ég í gær yfir skaftryksugu“ 

„Mín heitir Dusty Springfield“ 

„Hannes Hólmsug sleikir gólfin mín, þykir það viðeigandi“ 

„Rögnvaldur aka Röggi ryksuga á skrifstofu Almannavarna“ 

„Ráðhildur, er reyndar að fara að senda hana í fóstur, við pössum ekki alveg saman.“ 

Rykharður moli“

„Mín heitir dúlla af því að hún er duglegasta dúllan“ 

Rykey“ 

„Við eigum eitt stk. Rykmund“ 

„Sogfús“ 

„Rykmaurinn“ 

„Sogrún Diego“

George Cleany“ 

Friðryk“ 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eign dagsins – Raðhús á Seltjarnarnesi með glæsilegu útsýni á 186 milljónir

Eign dagsins – Raðhús á Seltjarnarnesi með glæsilegu útsýni á 186 milljónir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði skipulagt bónorðið mánuðum saman – En öðruvísi fór en áætlað var

Hafði skipulagt bónorðið mánuðum saman – En öðruvísi fór en áætlað var
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn að baki ævintýrinu – Ástir og örlög Fríðu og dýrsins

Sannleikurinn að baki ævintýrinu – Ástir og örlög Fríðu og dýrsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kveikti í húsi kærastans til að hefna fyrir ímyndað framhjáhald

Kveikti í húsi kærastans til að hefna fyrir ímyndað framhjáhald
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með hlýtt í hjarta – Sögulegar myndir frá ógleymanlegum gleðistundum

Með hlýtt í hjarta – Sögulegar myndir frá ógleymanlegum gleðistundum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíðarvöruframleiðendur bregða á leik á Twitter

Tíðarvöruframleiðendur bregða á leik á Twitter