fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Fókus

Eign dagsins – Með læk í bakgarðinum

Fókus
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklega fallegt parhús er til sölu í Hafnarfirði. Parhúsið er á einni hæð og eru fjögur herbergi, húsið er byggt 2016 og er alls um 186 fermetrar, þar af 32 fermetra bílskúr.

Það sem gerir eignina einstaka er lækurinn í bakgarðinum sem rennur meðfram húsinu.

Garðurinn er að mestu hellulagður og möl og há tré allt í kring, það er búið að gera ráð fyrir heitum potti á veröndinni.

Ásett verð er 145 milljónir, fermetraverð er því tæplega 780 þúsund krónur.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekjudagar DV: Harðnar í ári hjá Línu Birgittu og Gumma Kíró

Tekjudagar DV: Harðnar í ári hjá Línu Birgittu og Gumma Kíró
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir þessa staði þá rómantískustu á landinu

Segir þessa staði þá rómantískustu á landinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýr íslenskur þakbar á meðal þeirra bestu í Evrópu

Nýr íslenskur þakbar á meðal þeirra bestu í Evrópu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Julia Fox veldur usla í djarfasta klæðnaðinum til þessa

Julia Fox veldur usla í djarfasta klæðnaðinum til þessa