fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Fókus

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. júlí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fagurkerinn Rakel Hlín Bergsdóttir og lögmaðurinn Andri Gunnarsson selja heimili sitt á Arnarnesinu. Smartland greinir frá.

Rakel Hlín er eigandi Snúrunnar, sem er ein vinsælasta hönnunarverslun landsins.

Húsið er teiknað af teiknistofunni Óðinstorgi og er rétt tæplega 302 fermetrar að stærð. Það eru átta herbergi, þar af fimm svefnherbergi. Baðherbergin í húsinu eru þrjú samtals og fylgir bílskúr með eigninni.

Fallegur garður er með grasflöt og trjágróðri, timburpöllum með heitum potti norðan megin við húsið og fallegu útsýni til suðurs.

Rakel og Andri óska eftir tilboði í eignina. Það er hægt að lesa nánar um eignina á fasteignavef Mbl.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekjudagar DV: Harðnar í ári hjá Línu Birgittu og Gumma Kíró

Tekjudagar DV: Harðnar í ári hjá Línu Birgittu og Gumma Kíró
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir þessa staði þá rómantískustu á landinu

Segir þessa staði þá rómantískustu á landinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýr íslenskur þakbar á meðal þeirra bestu í Evrópu

Nýr íslenskur þakbar á meðal þeirra bestu í Evrópu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Julia Fox veldur usla í djarfasta klæðnaðinum til þessa

Julia Fox veldur usla í djarfasta klæðnaðinum til þessa