fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
Fókus

Boncyan tækla Þorparann

Fókus
Föstudaginn 29. júlí 2022 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska drengjasveitin Boncyan ,eða „ekki svo mikið drengir-sveitin“ eins og segir í fréttatilkynningu, hafa gefið út ábreiðu af vinsæla lagi Pálma Gunnarssonar, Þorparinn, í tilefni af Þjóðhátíð.

Ábreiðunni er í tilkynningu lýst sem gleðilegum raf-poppsmell se, er ögn betra að dansa við heldur en upprunalega útgáfan.

Söngvari sveitarinnar Tom Hannay, sem kemur frá Bretlandi, syngur þarna í fyrsta sinn á íslensku en haft er eftir honum í tilkynningu:

„Ég hef heyrt þetta lag svo oft áður og ég elska það. Það var svolítið ógnvekjandi að reyna þetta því þetta er ekki auðveldasta lagið til að syngja, öll þessi löngu orð og hraðinn í laginu gerði þetta að áskorun. Ég vissi líka hversu vinsælt lagið er og við óttuðumst að fólk kæmist í uppnámi ef það heyrði laginu slátrað af erlendum söngvara. Ég býst við að við leyfum almenning að dæma.“

Lagið er gefið út sem b-hlið og kemur út samhliða lagi þeirra Anastasia. Sveitin un svo koma fram á Básum í Þórsmörk um helgina, bæði á laugardag og sunnudag klukkan 22.

Sveitin samanstendur af Janus RasmussenSakaris Emil Joensen og Tom Hannay. Þeir hafa áður gefið út stuttskífuna Deluge sem inniheldur lagið Wait for It sem tónlistarkonan GDRN veitir þeim lið.

Hlusta má á ábreiðuna af Þorparanum á Spotify hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ryan Seacrest með allt á útopnu í tveimur neyðarlegum atvikum

Ryan Seacrest með allt á útopnu í tveimur neyðarlegum atvikum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslendingar á Twitter missa sig yfir eldgosinu – „Held ég hafi séð þessa mynd áður“

Íslendingar á Twitter missa sig yfir eldgosinu – „Held ég hafi séð þessa mynd áður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólöf Tara um ofbeldið, veikindin, baráttuna og valdeflandi fjarþjálfun – „Ég hugsaði með mér, ég get ekki meira, ég ætla ekki að lifa svona“

Ólöf Tara um ofbeldið, veikindin, baráttuna og valdeflandi fjarþjálfun – „Ég hugsaði með mér, ég get ekki meira, ég ætla ekki að lifa svona“
Fókus
Fyrir 1 viku

Johnny Depp malar gull – Listaverkin seldust eins og heitar lummur

Johnny Depp malar gull – Listaverkin seldust eins og heitar lummur