fbpx
Miðvikudagur 28.september 2022
Fókus

Frumburður GDRN mættur í heiminn – „Hann er fullkominn“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 14:17

GDRN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jó­hann­es­dótt­ir, betur þekkt sem GDRN, og kær­asti henn­ar Árni Steinn Steinþórs­son hafa eignast sitt fyrsta barn. Guðrún greinir frá tíðindunum með færslu sem hún birti á samfélagsmiðlinum Instagram í dag.

„Hann er mættur og hann er fullkominn,“ skrifar Guðrún og birtir mynd af frumburðinum. Hamingjuóskunum rignir nú yfir litlu fjölskylduna í athugasemdunum við myndina.

Fókus óskar Guðrúnu og Árna innilega til hamingju með drenginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Adam Devine tjáir sig um mál Adam Levine

Adam Devine tjáir sig um mál Adam Levine
Fókus
Í gær

Segir nýjustu tískuna í tilhugalífinu gera fólk sjúklega vandræðalegt – „Um miðjan dag? Galið!“

Segir nýjustu tískuna í tilhugalífinu gera fólk sjúklega vandræðalegt – „Um miðjan dag? Galið!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Khloe Kardashian spottuð með sjóðheitum hjartaknúsara

Khloe Kardashian spottuð með sjóðheitum hjartaknúsara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf kom Enok á óvart með svakalegri gjöf – Sjáðu myndbandið

Birgitta Líf kom Enok á óvart með svakalegri gjöf – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svindlarinn sem sendi heilu bankana í gjaldþrot – Ævintýralegt líf drottningar fjársvikanna

Svindlarinn sem sendi heilu bankana í gjaldþrot – Ævintýralegt líf drottningar fjársvikanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þegar krakkarnir héngu á Hallærisplaninu, bjórlíki var selt og Rás 2 þótti ofursvöl – Molar frá lummulegasta tíma Íslandssögunnar

Þegar krakkarnir héngu á Hallærisplaninu, bjórlíki var selt og Rás 2 þótti ofursvöl – Molar frá lummulegasta tíma Íslandssögunnar