fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
Fókus

Jennifer Lopez fagnar 53 ára afmælinu með nektarmynd

Fókus
Mánudaginn 25. júlí 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Jennifer Lopez, eða reyndar Jennifer Affleck eftir að hún gekk í hjónaband við leikarann og leikstjórann Ben Affleck á dögunum, fagnaði nýverið 53 ára afmæli sínu.

Hún hélt upp á daginn með því að kynna nýjust vöruna frá vörulínu hennar JLo Beauty. Varan heitir FIRM + FLAUNT og er um rakakrem fyrir afturendann að ræða. Í kynningarefni hennar berar hún bossann og situr fyrir nakin.

„Við hugsum svo mikið um húðina á andliti okkar, en við vanrækjum gjarnan líkamann,“ skrifar hún á Instagram. „Mér þótti mikilvægt að skapa húðrútínu fyrir líkamann sem tekur á sértökum þörfum og við byrjuðum á bossanum.“

Jennifer hefur verið þekkt í gegnum tíðina fyrir afturenda sinn, sem þykir einstaklega vandaður. „Í dag á ég afmæli og ég er að gefa YKKUR þessa sérstöku dropa af JLo Body Firm + flaunt bossakreminu.“

 

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jennifer Lopez (@jlo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Olivia Newton-John er látin

Olivia Newton-John er látin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásgeir Trausti nældi sér í Reykjavíkurdóttur

Ásgeir Trausti nældi sér í Reykjavíkurdóttur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Viima fékk nóg eftir hatursárás á gleðigönguna í Finnlandi – ,,Þetta er mjög íhaldssamt og heittrúað samfélag“

Viima fékk nóg eftir hatursárás á gleðigönguna í Finnlandi – ,,Þetta er mjög íhaldssamt og heittrúað samfélag“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telja að Filippus Bretaprins hafi verið guðleg vera

Telja að Filippus Bretaprins hafi verið guðleg vera
Fókus
Fyrir 6 dögum

Frændur skemmta sér yfir fyndnum orðum á færeysku

Frændur skemmta sér yfir fyndnum orðum á færeysku
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“