fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
Fókus

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt

Fókus
Miðvikudaginn 29. júní 2022 18:38

Parið hamingjusama. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurrokkarinn Stefán Jak­obs­son, söngv­ari í Dimmu og Krist­ín Sif Björg­vins­dótt­ir út­varps­stjarna á K100 hafa opinberað samband sitt. Þau birtu mynd af sér tekin tekin var í Berlín og ljóma þau hreinlega af hamingju. Kristín Sif hafði áður ljóstrað því upp í í morg­unþætt­in­um Ísland vakn­ar í vik­unni að hún væri kom­in á fast en þvertók fyrir að nefna hinn heppna á nafn. Krist­ín Sif og Stefán eru bæði fráskilin en hafa nú augljóslega fundið ástina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Ekki fokka í mér, ég á afmæli“

Vikan á Instagram – „Ekki fokka í mér, ég á afmæli“
Fókus
Í gær

Breska þjóðin stendur á öndinni og kemst lítið annað að – Stóra grátmálið krufið

Breska þjóðin stendur á öndinni og kemst lítið annað að – Stóra grátmálið krufið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mál Katrínar var fellt niður þrátt fyrir játningu mannsins – „Ég bauð bara vini mínum að gista, gaur sem ég treysti“

Mál Katrínar var fellt niður þrátt fyrir játningu mannsins – „Ég bauð bara vini mínum að gista, gaur sem ég treysti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

gímaldin og Loftur með tónleika á Kex Hostel

gímaldin og Loftur með tónleika á Kex Hostel
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um „óheilbrigt“ samband við eldri TikTok-stjörnu þegar hún var 16 ára

Opnar sig um „óheilbrigt“ samband við eldri TikTok-stjörnu þegar hún var 16 ára
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna dró hjólahvíslarinn sig í hlé – „Hún heitir Harpa Dögg og á hug minn allan“

Þess vegna dró hjólahvíslarinn sig í hlé – „Hún heitir Harpa Dögg og á hug minn allan“