fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
Fókus

Netverjar hafa nóg að segja um nýju vaxstyttuna af Billie Eilish

Fókus
Þriðjudaginn 28. júní 2022 11:59

Billie Eilish. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni afhjúpaði Hollywood Wax Museum nýja vaxstyttu af söngkonunni Billie Eilish. Vaxstyttan á að líkjast Billie á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2020.

Hins vegar þykir mörgum aðdáendum söngkonunnar styttan bara ekkert líkjast henni og hafa mikið um málið að segja. Sjáðu brot af viðbrögðunum hér að neðan.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem vaxstytta vekur athygli. Í febrúar skipti vaxstytta af leikkonunni Zendaya netverjum í fylkingar – þeir voru ósammála um hvort styttan væri gríðarlega lík henni eða bara alls ekki.

Sjá einnig: Vaxstytta af Zendaya skiptir fólki í fylkingar – Er hún lík henni eða ekki?

Hvað segja lesendur, er styttan lík Billie Eilish eða ekki?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hilmar á þroskahamlaðan son – ,,Börnum fylgja enginn leiðbeiningabæklingur“

Hilmar á þroskahamlaðan son – ,,Börnum fylgja enginn leiðbeiningabæklingur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnið sem varð táknmynd hryllingsins – Hver var drengurinn með hendurnar á lofti?

Barnið sem varð táknmynd hryllingsins – Hver var drengurinn með hendurnar á lofti?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er sagan á bak við hinn meinta vælubíl

Þetta er sagan á bak við hinn meinta vælubíl
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mögnuð stemming í Húsi Máls og menningar – Frakki reif sig úr við mikinn fögnuð

Mögnuð stemming í Húsi Máls og menningar – Frakki reif sig úr við mikinn fögnuð