fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
Fókus

Skammast sín ekki fyrir starf eiginmannsins

Fókus
Föstudaginn 24. júní 2022 17:29

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikskólakennarinn og þríþrautaíþróttakonan Katy kynntist eiginmanni sínum, Rob, í gegnum sameiginlegan vin.

Hún var efins fyrst um sinn að fara á stefnumót með honum vegna atvinnu hans en hún gat ekki neitað fyrir hversu sterk tenging var á milli þeirra. Rob, eða Robbie Oz eins og hann er kallaður í bransanum, er klámstjarna og kynlífsþjálfi.

Eftir að Rob kyssti hana bless á þeirra öðru stefnumóti, sem var einnig þeirra fyrsti koss, fór hann að taka upp atriði með meðleikara fyrir klámmynd.

Rob var opinn um starf sitt frá byrjun. Hann hefur unnið lengi í klámiðnaðinum og unnið til nokkurra verðlauna

Sex vikum eftir að þau kynntust fór Rob á skeljarnar. Fjórum mánuðum seinna gengu þau í það heilaga. „Nú höfum við verið gift í mánuð og það hefur verið algjörlega frábært,“ segir Rob.

@itskatyfit2 My husbands hot 🔥 @Robbie & Katy #robbieoz #cornstar #fyp #wife ♬ original sound – Lauren Agans

Katy byrjaði að deila myndböndum um líf þeirra á TikTok og tók eftir því að fólk er mjög áhugasamt og forvitið um óhefðbundið líf þeirra hjóna, þar sem önnur manneskjan er í klámiðnaðinum – og stundar þar með kynlíf með öðru fólki – en hin ekki.

Katy segist ekki vera afbrýðisöm þar sem það sem þetta er vinnan hans og það sem þau gera í svefnherberginu er ást. Þau ræddu um óhefðbundið samband sitt í innslagi fyrir þættina Love Don‘t Judge á vefmiðlinum Truly.

Það má sjá það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjöfn heimsækir Íslandsbæinn og listakonu sem ræktar býflugur í Eyjafjarðarsveit í kvöld

Sjöfn heimsækir Íslandsbæinn og listakonu sem ræktar býflugur í Eyjafjarðarsveit í kvöld
Fókus
Í gær

Auður hleypur hálfmaraþon fyrir vin sinn – „Hann fór alltof ungur og ég sakna hans mikið“

Auður hleypur hálfmaraþon fyrir vin sinn – „Hann fór alltof ungur og ég sakna hans mikið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frosti kominn í land og ætlar að grípa í sjómennskuna í afleysingum – Góð tilfinning að búa til áþreifanleg verðmæti

Frosti kominn í land og ætlar að grípa í sjómennskuna í afleysingum – Góð tilfinning að búa til áþreifanleg verðmæti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stúlkan sem bjargaði 300 mannslífum

Stúlkan sem bjargaði 300 mannslífum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Glamúrmorðinginn sem ljósmyndaði fórnarlömb sín á hryllilegan hátt

Glamúrmorðinginn sem ljósmyndaði fórnarlömb sín á hryllilegan hátt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hilmar á þroskahamlaðan son – ,,Börnum fylgja enginn leiðbeiningabæklingur“

Hilmar á þroskahamlaðan son – ,,Börnum fylgja enginn leiðbeiningabæklingur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emil Hjörvar Petersen rithöfundur – ,,Ég var eins og krakkarnir í Stranger Things“

Emil Hjörvar Petersen rithöfundur – ,,Ég var eins og krakkarnir í Stranger Things“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þríhliða ástarsamband, tígrisdýr og svipleg örlög kattadansaranna

Þríhliða ástarsamband, tígrisdýr og svipleg örlög kattadansaranna