fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Frábært myndband frá Sterkasta manni Íslands og Stálkonunni

Fókus
Föstudaginn 24. júní 2022 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á 17. júní var keppt í Sterkasta manni Íslands og Stálkonunni í Hljómskálagarðinum og í Mosfellsbæ. Frábært veður var þennan dag og höfðu áhorfendur mjög gaman af líflegri og skemmtilegri keppni. Myndband frá keppninni er í spilara hér fyrir neðan.

Keppt var í pressugrein sem samanstóð af drumblyftu, öxullyftu og sirkushandlóðum. Helluburður og sekkjaganga eins langt og komist var. Bændaganga og réttstöðulyfta þar sem keppst var að lyfta sem oftast sömu þyngd. Þá var keppt í burði Atlassteina.

Helstu úrslit í keppninni voru eftirfarandi:

Í -105 kg flokki karla 

1 sæti: Bjarni Tristan Vilbergsson
2 sæti: Guðmundur Hafþór Helgason
3 sæti: Róbert Ingi Þorsteinsson

 

– 90 kg flokkur karla
1 sæti: Garðar Karl Ólafsson
2 sæti: Rolf Olav Pettersen
3 sæti: Daníel Róbertsson

 

+ 75 kg flokkur kvenna
1 sæti: Ragnheiður Ósk Jónasdóttir
2 sæti: Ellen Lind Ísaksdóttir

 

– 75 kg flokki kvenna
1 sæti: Veiga Dís Hansdóttir

 

 

SMÍ léttari flokkar 17 júní 2022
play-sharp-fill

SMÍ léttari flokkar 17 júní 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar
Hide picture