fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
Fókus

Myndband af Paris Hilton og Tom Cruise setti internetið á hliðina – Sannleikurinn á bak við það

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 17:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Hilton birti á dögunum myndband af sér og leikaranum Tom Cruise sem vægast sagt ruglaði netverja í ríminu.

Í myndbandinu má sjá Tom Cruise og Paris Hilton klædd fínum fötum að gera sig klár að mæta á viðburð – en ekki er allt sem sýnist.

@parishilton I always do my own stunts (while always in full glam) 👸🏼✨💁🏼‍♀️💖 #Sliving #ThatsHot ♬ Take My Breath Away (Love Theme from „Top Gun“) – Berlin

Fyrst um sinn héldu allir að þetta væri Tom Cruise í myndbandinu og voru netverjar að velta því fyrir sér hvað þau væru að gera saman, hvort þau væru nýtt par – sem væri undarlegt þar sem Paris er nýgift – og hvað væri eiginlega í gangi.

Hún greindi stuttu seinna frá því að þetta væri ekki Tom Cruise heldur leikarinn Miles Fisher, sem kallar sig @DeepTomCruise á TikTok, en hann notar ákveðna tölvutækni sem gerir honum kleift að breyta andliti sínu í andlit þekktra einstaklinga, eins og í þessu tilfelli Tom Cruise.

Það sem kemur oft upp um hann þegar hann þykist vera leikarinn er hæðin, en Tom Cruise er töluvert lágvaxnari en Miles.

@deeptomcruiseI’ve got a sweet spot!

♬ original sound – Tom

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Króli skiptir um lið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leigir út eiginmanninn sinn

Leigir út eiginmanninn sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Binný fór í fjórtán frjósemismeðferðir – ,,Þetta getur verið erfið þrautarganga vonar og vonbrigða“

Binný fór í fjórtán frjósemismeðferðir – ,,Þetta getur verið erfið þrautarganga vonar og vonbrigða“
Fókus
Fyrir 3 dögum

George var aðeins fjórtán ára – Átakanleg saga barnsins í rafmagnsstólnum

George var aðeins fjórtán ára – Átakanleg saga barnsins í rafmagnsstólnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bauð dóttur sinni húsaskjól en sá eftir því þegar hún stal kærastanum

Bauð dóttur sinni húsaskjól en sá eftir því þegar hún stal kærastanum