fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Fókus

Khloé Kardashian slær sér upp með einkafjárfesti

Fókus
Miðvikudaginn 22. júní 2022 10:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian er byrjuð að deita á ný eftir erfið sambandsslit við barnsföður hennar og körfuboltastjörnuna Tristan Thompson.

Í desember komst Khloé að því, á sama tíma og öll heimsbyggðin, að kærasti hennar hefði feðrað barn með annarri konu. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem það komst upp um framhjáhald hans heldur þriðja skiptið.

Sjá einnig: Kylie Jenner niðurbrotin vegna framhjáhalds Tristan: Hélt fram hjá með fjölskylduvin

Hún fyrirgaf honum í hin tvö skiptin og ákvað að láta reyna á sambandið – en ekki aftur. Nú staðfestir E! News að raunveruleikastjarnan sé að slá sér upp með einkafjárfesti sem hún kynntist í matarboði hjá systur sinni, Kim Kardashian, fyrir nokkrum vikum.

Heimildarmaður People segir að „sambandið sé á byrjunarstigi.“

Fyrir nokkrum dögum greindi slúðursíða á Instagram frá því að Khloé væri að deita annan NBA körfuboltamann en hún þvertók fyrir það. „Alls ekki satt!!! Ég elska ykkur og takk fyrir fallegu orðin en ég er ekki að deita neinn. Ég er hamingjusöm að hugsa um dóttur mína og mig í smá tíma,“ sagði hún við færsluna.

Sjá einnig: Kardashian fjölskyldan afhjúpuð fyrir „feik“ atriði – Myndin sem kom upp um þau

Sjá einnig: Khloe Kardashian setur Tristan Thompson ströng skilyrði eftir framhjáhaldið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Mari var tekin af foreldrum sínum og bjó í barnaþorpi áður en hún flutti til Íslands

Mari var tekin af foreldrum sínum og bjó í barnaþorpi áður en hún flutti til Íslands
Fókus
Í gær

Tilgangslausar staðreyndir sem gera lífið örlítið skemmtilegra

Tilgangslausar staðreyndir sem gera lífið örlítið skemmtilegra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hugljúft myndband Söru Bryndísar vekur mikla athygli utan landsteinanna – „Ég átti ekki von á því að það myndu svona margir sjá þetta“

Hugljúft myndband Söru Bryndísar vekur mikla athygli utan landsteinanna – „Ég átti ekki von á því að það myndu svona margir sjá þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjöfn heimækir veitingastaðinn Múlaberg og listrænt heimili Margrétar leirlistakonu á Akureyri

Sjöfn heimækir veitingastaðinn Múlaberg og listrænt heimili Margrétar leirlistakonu á Akureyri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reyndi að svipta sig lífi á meðan hann var í símanum við Megan Fox

Reyndi að svipta sig lífi á meðan hann var í símanum við Megan Fox
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eign dagsins – Fallegt útsýni á stórum þaksvölum í Reykjavík

Eign dagsins – Fallegt útsýni á stórum þaksvölum í Reykjavík
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alræmt viðtal við „ógnvekjandi“ Tom Cruise vekur athygli á ný

Alræmt viðtal við „ógnvekjandi“ Tom Cruise vekur athygli á ný