fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Fókus

Magnús Scheving og Hrefna eiga von á barni

Fókus
Þriðjudaginn 21. júní 2022 15:01

Myndbanki Torgs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkamsræktarfrömuðurinn og rithöfundurinn Magnús Scheving, 57 ára, og athafnakonan Hrefna Björk Sverrisdóttir, 41 árs, eiga von á barni. Vísir greinir frá.

Magnús og Hrefna trúlofuðust á gamlárskvöld 2016 á veitingastaðnum ROK, sem þau eiga og reka saman.

Þau eiga fyrir fjögur börn úr fyrri samböndum en þetta er fyrsta barn þeirra saman.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svala Björgvins og Gréta Karen slá í gegn í myndatöku fyrir kynlífstækjaverslun

Svala Björgvins og Gréta Karen slá í gegn í myndatöku fyrir kynlífstækjaverslun